• Sími : 480 3046

Krummavísur

Hefurðu sérð hann svarta krumma
sem er oft að flækjast hér?
Einu sinni át hann nammi
úti á tröppunum hjá mér.

Krunkaðu nú krummi svarti,
kallaðu á nafna þinn.
Krunkaðu bæði kvölds og morgna
krummi úr ert fuglinn minn.