• Sími : 480 3046

Völuvísa

Eitt verð ég að segja þér áður en ég dey,
enda skaltu börnum þínum kenna fræðin mín,
sögðu mér það álfarnir í Suðurey,
sögðu mér það dvergarnir í Norðurey,
sögðu mér það Gullinmura og Gleymmérei
og gleymdu því ei:
að hefnist þeim er svíkur sína huldumey,
honum verður erfiður dauðinn.