• Sími : 480 3046

Við skulum róa – þula

Við skulum róa
langt út á flóa
elta kríu´og kjóa
keldusvín og spóa
Oddný er að flóa
Ellindur að hóa
sjáiði hvar hún tófa
trítlar yfir móa
með rófuna mjóa.