• Sími : 480 3046

Við erum ung
(Grænt, grænt, grænt)

Við erum ung,
við okkur lífið brosir,
ef eldri kynslóð veitir okkur lið
:,:að byggja á grunni góðvildar og friðar
og glæða von hins smáa, sigrum við. :,:

Við æskjum mannlífs,
menntunar og starfa,
svo megin öllum veitast umbun sú,
:,:að vita gott af lífi sínu leiða
og landið gera betra´ en það er nú. :,: