• Sími : 480 3046

Vetrarkuldinn

Æ, vetrar kuldinn klípur í vangann
æ, vetrar kuldinn vondur hann er.
Ég hoppa, ég dansa, ég hleyp daginn langan,
svo vetrar kuldinn vinn´ekki á mér.