• Sími : 480 3046

Út um mela og móa

Út um mela og móa,
syngur mjúkrödduð lóa,
og frá sporléttum spóa,
heyrist sprellfjörugt lag.

A,a,a,
Holleratti hía, hollerattí hí
Gú,gú, (bí,bí,bra,bra).

Út um strendur og stalla,
hlakkar stór veiðibjalla.
Heyrið ómana alla
yfir flóa og fjörð.