• Sími : 480 3046

Út í bæ á öskudag

Úti í bæ á öskudag
eru skrítin læti.
Krakkar á því kunna lag,
kvik og létt á fæti.
Létt og hljótt þau læðast um lauma á fólkið pokum.
Tralla la la….