• Sími : 480 3046

Tveir kettir

Tveir kettir sátu uppi á skáp,
kritte vitte vitt bom bom.
Og eftir mikið gón og gláp,
kritte vitte vitt bom bom.
Þá sagði annar: ,,Kæri minn,”
kritte vitte vitte vitte vitt bom bom.
,,Við skulum skoða gólfdúkinn,”
kritte vitte vitt bom bom.

Og litlu síðan sagði hinn:
kritte vitte vitt bom bom.
,,Komdu aftur upp á ísskápinn,”
kritte vitte vitt bom bom.
En í því glas eitt valt um koll,
kritte vitte vitte vitte vitt bom bom.
Og gerði á gólfið mjólkurpoll,
kritte vitte vitt bom bom.

Þá sagði fyrri kötturinn:
kritte vitte vitt bom bom
,,Æ heyrðu, kæri vinur minn”,
kritte vitte vitt bom bom
,,við skulum hoppa niður á gólf”,
kritte vitte vitte vitte vitt bom bom
,,og lepja mjólk til klukkan tólf”
kritte vitte vitt bom bom