• Sími : 480 3046

Þrjár litlar mýs

Þrjár litlar mýs þær stukku út á ís
ollivolli dúllivolli dei.
Ísinn var þunnur og ein hét Unnur
ollivolli dúllivolli dei.

Ísinn sprakk og Unnur datt
ollivolli dúllivolli dei.
Unnur datt í ána og missti stórutána
ollivolli dúllivolli dei.