• Sími : 480 3046

Þegar barnið í föt sín fer

Þegar barnið í föt sín fer
fjarska mörgu þarf að huga´að hér.
Fyrst er reynt að hneppa hnapp,
í hnappagatið loks hann slapp.
Renna lás og reima skó,
reyndar finnst mér komið nóg.
Þetta´ er gjörvallt í grænum sjó!!

Við skulum:
Hneppa, renna, smella og hnýta,
hneppa, renna, smella og hnýta,
hneppa, renna, smella og hnýta,
hnýta slaufu á skó!!