• Sími : 480 3046

Strætisvagninn

Hjólin á strætó fara í hring ..
Hring, hring, hring, hring, hring..
Hjólin á strætó snúast í hring.
gegnum allan bæinn.

Dyrnar á strætó opnast út og inn.
Peningarnir í strætó segja kling.
Bílstjórinn í strætó segir uss.
Flautan í strætó segir bibú bibú.
Fólkið í strætó segir bla, bla, bla.
Börnin í strætó segja hí, hí, hí,