• Sími : 480 3046

Sólskin í bæ

Syngjum krakkar sólskin í bæinn
og syngjum krakkar liðlangan daginn
því æskulíf er ljúft eins og draumur
við leik og starf er gleði og glaumur.
Gaman, gaman verk að vinna
víst er mörgu þörfu að sinna
er vorið blítt til verka kveður,
vökum syngjum sólskin í bæ.