• Sími : 480 3046

Slöngudans

Hér dansar lítil slanga dans
hún skröltir fjöllum ofan
en allt í einu er hún stanz
hún hefur tapað hala
Svo segðu mér
er hann þá hér
einn lítil hluti af mínum hala.