• Sími : 480 3046

Siggi og Sína

Hann hét Siggi. Hún hét Sína.
Og þau áttu lítinn leirkofa í Kína.
Hann var langur. Hún var lítil.
Og Pekinghundinn sinn þau nefndu Trítil.

Út á akri á daginn unnu,
en á kvöldin sátu heima og silki spunnu.
Og þau átu í hvert mál
hrísgrjónagraut úr risastórri skál.
:,: Hrísgrjónagraut úr skál. Hrísgrjónagraut úr skál.
Hrísgrjónagraut úr risastórri skál.:,: risastórri skál.