• Sími : 480 3046

Risatröll

Hérna koma nokkur risatröll -hó!hó!
Þau öskra svo að bergmálar um fjöll -hó!hó!
Þau þramma yfir þúfurnar,
svo fljúga burtu dúfurnar,
en bak við ský er sólin hlý í leyni.
Hún skín á tröll svo verða þau að steini.