• Sími : 480 3046

Nornasöngur

Dimm er nóttin í Dynjandaskóg.
Hæ kví trúmmerúm og trallúllalæ.
Dansar þar nornin sem aldrei fær nóg.
Hæ kví trúmmerúm og trallúllalæ.

Ber hún tínir í biksvartan pott.
Hæ kví trúmmerúm og trallúllalæ.
Breytist í uglu og flýgur á brott.
Hæ kví trúmmerúm og trallúllalæ.

Berin sýður og sönglar um leið.
Hæ kví trúmmerúm og trallúllalæ.
Saftin er búin og nornin er reið.
Hæ kví trúmmerúm og trallúllalæ.