• Sími : 480 3046

Nammilagið

Ef regnið væri úr bleiku bangsagúmmí,
Rosalegt fjör yrði þá
Ég halla mér aftur, set tunguna út,
uu-uu… Rosalegt fjör yrði þá

Ef snjórinn væri úr sykurpúða og poppi,
Rosalegt fjör yrði þá….

Ef sólin væri á bragðið eins og sleikjó,
Rosalegt fjör yrði þá….

Ef vindurinn væri úr svörtum lakkrísreimum,
Rosalegt fjör yrði þá…