• Sími : 480 3046

Mér um hug og hjarta nú

Mér um hug og hjarta nú
hljómar sætir líða.
Óma vorljóð, óma þú,
út um grundir víða.
Hljóma, þar við hús þú sér
hýrleg blómin skína.
Fríðri rós, ef fyrir ber,
færðu kveðju mína.