• Sími : 480 3046

Með sól í hjarta

Með sól í hjarta
og söng á vörum,
við setjumst niður
í grænni laut.
Í lágu kjarri við
kveikjum eldinn,
kakó hitum og
eldum graut.