• Sími : 480 3046

Margt þarf að gera á morgnana

Margt þarf að gera á morgnana,
á morgnana, á morgnana.
Margt þarf að gera á morgnana,
Og margt sem ekki má gleyma.

Þannig er best að þvo um hönd,
Að þvo sér má enginn gleyma.

Þannig er best að þurrka hönd,
Að þurrka má enginn gleyma.

Þannig er best að bursta tönn.
Að bursta má enginn gleyma.

Þannig er best að greiða hár,
Að greiða má enginn gleyma.

Þannig er kátt að klappa í takt,
Að klappa má enginn gleyma.

Þannig er gott að ganga í röð,
Að ganga má enginn gleyma.

Þannig er létt að hoppa í hóp,
Að hoppa má enginn gleyma.