• Sími : 480 3046

Mama Kuyu

Niður við Zambezi fljótið býr kona sem þið kynnist brátt.
Sólin skín þar alla daga og konan syngur, dansar dátt.
:,:Mama Kuyu, Mama Kuyu, Mama Kyuy frá Sefula:,:

Út´ á akri alla daga hún plægir, sáir fram á nátt.
Ef að ekki fer að rigna verður ekki dansað dátt.
:,:Mama Kuyu, Mama Kuyu, Mama Kyuy frá Sefula:,:

Hellidemb´ af himnum ofan er heillasending frelsarans.
Börnin syngj´ og bera bumbur og konan stígur trylltan dans.
:,:Mama Kuyu, Mama Kuyu, Mama Kyuy frá Sefula:,: