• Sími : 480 3046

Ljónalagið

Langt inní skóginum búa þrjú ljónin.
Ljónapabbi, ljónamamma og litli ljónsifljónsi

Urrrr, sagði ljónapabbi, urrrr sagði ljónamamma, en hann litli ljónsifljónsi sagði bara mjá!!!