• Sími : 480 3046

Litla, litla músin

Litla, litla músin, labbar af stað
í loðnum feld í skólann
Já bara veistu hvað?
Mamma hennar sagði:
„mundu að vera góð,
og músasiði alla
læra stillt og hljóð“

Léttfætt sú litla, labbar af stað
og stóra músin góða
vefur inn í blað.
Voða gott nesti
vænan mjólkurost.
Það veitir ekki af
Því að bráðum kemur frost.