• Sími : 480 3046

Líkamslagið
(lag : Gamli Nói)

Hvar er augað
Hvar er augað
Sýndu mér það nú.
Hvað geri þú með auga
Hvað gerir þú með auga
Blikka blikka
Loka loka
Horfa út um allt

Hvar er nefið
Hvar er nefið
Sýndu mér það nú.
Hvað gerir þú með nefið
Hvað gerir þú með nefið
Blása blása
Snýta snýta
Lykta út um allt

Hvar er munnur
Hvar er munnur
Sýndu mér hann nú.
Hvað gerir þú með munni
Hvað gerir þú með munni
Borða borða
Drekka drekka
Tala allan daginn.