• Sími : 480 3046

Leyndarmál

Litli vinur, litli vinur, hvað kætir þig nú?
Litli vinur, litli vinur, hvað kætir þig nú?
Ég á dálítið leyndarmál grafið í jörð
langt inn í skóginum græna.

Litli vinur, litli vinur, seg mér leyndarmál þitt.
Litli vinur, litli vinur, seg mér leyndarmál þitt.
Ég á röndóttan trefilinn grafinn í jörð
langt inn í skóginum græna.