• Sími : 480 3046

Krumminn á skjánum

Krumminn á skjánum,
kallar hann inn:
“gef mér bita´af borði þínu,
bóndi minn!”
Bóndi svara býsna reiður:
“Burtu farðu, krummi leiður.
Líst mér að þér lítill heiður,
ljótur ertu´á tánum,
Krumminn á skjánum.”