• Sími : 480 3046

Kóngulóin

Það var eitt sinn kónguló
sem hafði átta fætur.
Því þurfti hún að fara
snemma á átta fætur
og fara í skóna
og reima skóna
á átta fætur.
Hún taldi: einn, tveir, þrír,
fjórir, fimm, sex, sjö, átta.
Átta fætur.
Tralla la la
Umm mmm
Tralla la la.