• Sími : 480 3046

Klementínusöngur

Langt fyrir utan ystu skóga,
árið sem að gullið fannst.
:,:Einn bjó smiður útí móa
og hans dóttir sem þú manst. :,:

Litla smáin, lofi fáin,
lipurtáin gleðinnar.
:,:Ertu dáinn útí bláinn,
eins og þráin sem ég bar.:,: