• Sími : 480 3046

Hátt upp í fjöllunum

Hátt upp í fjöllunum,
búa þrjú tröllinn.
Trölla pabbi, trölla mamma
og litli Trölli Rölli.
Pú sagði trölla pabbi,
Pú sagði trölla mamma.
En hann litli Trölli Rölli
sagði ekki neitt.

Langt inn í skóginum
búa þrjú ljónin.
Ljóna pabbi, ljóna mamma
og litli ljónsi fljónsi.
Urrr sagði ljóna pabbi,
Urrr sagði ljóna mamma.
En hann litli ljónsi fljónsi
sagði bara MJÁ!