• Sími : 480 3046

Grísalagið

Langt inní hlöðunni búa þrír grísir.
Grísapabbi, grísamamma og litli grísifísi

Nöff sagði grísapabbi, nöff sagði grísamamma en hann litli grísifísi sagði bara (puðra með tungunni!!!)