• Sími : 480 3046

Fingurnir

Þumalfingur, þumalfingur,
hvar ert þú?
Hér er ég, hér er ég.
Góðan daginn, daginn, daginn.

Vísifingur, vísifingur, hvar ert þú?
Hér er ég, hér er ég.
Góðan daginn, daginn, daginn.

Langatöng, langatöng, hvar ert þú?
Hér er ég, hér er ég.
Góðan daginn, daginn, daginn.

Baugfingur, baugfingur, hvar ert þú?
Hér er ég, hér er ég.
Góðan daginn, daginn, daginn.

Litlifingur, litlifingur, hvar ert þú?
Hér er ég, hér er ég.
Góðan daginn, daginn, daginn.

Vinstri hönd, vinstri hönd, hvar ert þú?
Hér er ég, hér er ég.
Góðan daginn, daginn, daginn.

Hægri hönd, hægri hönd, hvar ert þú?
Hér er ég, hér er ég.
Góðan daginn, daginn, daginn.