• Sími : 480 3046

Eitt sinn lítill löggukarl

Eitt sinn lítill löggukarl, tíri-líri-líri.
Eitt sinn lítill löggukarl labbaði út í skóginn.
Húfuna í hendi bar, tíri-líri-lírí.
Húfuna í hendi bar, tírí-lírí-lírí.

Fótinn rak í stóran stein, tírí-lírí-lírí.
Fótinn rak í stóran stein og stóru tána braut hann. (sorgmæddur)

En löggukalli batnar brátt, tírí-lírí-lírí
En löggukalli batnar brátt, tírí-lírí-líri. (glaður)