• Sími : 480 3046

Ein stór og digur kerling

Ein stór og digur kerling
í stígvéli bjó.
Svo marga hafði hún krakka,
að meira var en nóg.
Ef þeir vildu ekki hlýða,
hún tók þeim ærlegt tak.
Hún sló þau beint á bossann
og í bæli sín þau rak.