• Sími : 480 3046

Ég langömmu á

Ég langömmu á, sem að létt er í lund,
hún leikur á gítar hverja einustu stund,
í sorg og í gleði hún leikur sitt lag,
jafnt sumar sem vetur,
jafnt nótt sem dag.

Dag einn er kviknað í húsinu var,
og brunaliðsbíllinn kom æðandi að,
og eldurinn logaði um glugga og göng,
sat sú gamla uppi á þaki og spilaði og söng.