• Sími : 480 3046

Ég á gamla frænku

Ég á gamla frænku
sem heitir Ingeborg.
Við eftir henni hermum
er hún gengur niður á torg.

:,:Og svo sveiflast fjöðrin
og fjöðrin sveiflast svo:,:

:,:Og svo sveiflast hatturinn
og hatturinn sveiflast svo:,:

:,:Og svo sveiflast sjalið
og sjalið sveiflast svo:,:

:,:Og svo sveiflast pilsið
og pilsið sveiflast svo:,:

:,:Og svo sveiflast frænkan
og frænkan sveiflast svo:,: