• Sími : 480 3046

Draugalagið

Hátt uppá loftinu búa þrír draugar.
Draugapabbi, draugamamma og litli vasaklútur

Böööö, sagði draugapabbi, böööö sagði draugamamma en hann litli vasaklútur sagði bara (hnerra!!!!)