• Sími : 480 3046

Ding, dong

Ding, dong, sagði lítill grænn froskur einn dag,
ding, dong, sagði lítill grænn froskur.
Ding, dong, sagði lítill grænn froskur einn dag,
og svo líka ding, dong – spojojojojong!
(Blikka augunum til skiptis)

King, kong, sagði stór svartur api einn dag,
king, kong, sagði stór svartur api.
King, kong, sagði stór svartur api einn dag,
og svo líka king, kong – gojojojojo!
(Slá með hnefum í bringuna)

Blúbb blúbb sagði lítill blár fiskur einn dag.
Blúbb blúbb sagði lítill blár fiskur.
Blúbb blúbb sagði lítill blár fiskur einn dag
og svo líka blúbb blúbbbbbbbbbb!

Mm, ðð, sagði lítil græn eðla einn dag,
mm, ðð, sagði lítil græn eðla.
Mm, ðð, sagði lítil græn eðla einn dag,
og svo líka mm, ðð – bllrrllrrllrr!
(Reka út úr sér tunguna)

Drunn, drunn, sagði eldgömul drusla einn dag.
Drunn, drunn sagði eldgömul drusla.
Drunn, drunn, sagði eldgömul drusla einn dag.
og svo líka drunn, drunn – druunnnndrunnn!