• Sími : 480 3046

Æ, elsku mamma er það satt?

Æ, elsku mamma er það satt, ha?
Eru á bátum fætur?
Nei, nei, það veistu væni minn
því varla ganga þeir!

…Eru á bátum vængir?
…því varla fljúga þeir!

…Eru á bátum munnur?
….því varla syngja þeir!

…Eru á bátum höfuð?
…því varla hugsa þeir!