• Sími : 480 3046

Snæfinnur snjókarl

Snæfinnur snjókarl var með snjáðan pípuhatt.
Gekk í gömlum skóm og með grófum róm,
gat hann talað rétt og hratt.
Snæfinnur snjókarl var bara sniðugt ævintýr
segja margir menn en við munum enn
hve hann mildur var og hlýr.
En galdrar eru geymdir í gömlu
skónum hans,
ef lét hann þá á fætur sér þá fór
hann óðar í dans.
Snæfinnur snjókarl, hann var snar
að lifna við
og í leik sér brá æði léttur þá uns hann
leit í sólskinið.