• Sími : 480 3046

Göngum við í kringum

Göngum við í kringum einiberjarunn
snemma á mánudagsmorgni.
Svona gerum við er við þvoum okkar þvott,
snemma á mánudagsmorgni.

Snemma á þriðjudagsmorgni:
Vindum okkar þvott.

Snemma á miðvikudagsmorgni:
Hengjum okkar þvott.

Snemma á fimmtudagsmorgni:
Teygjum okkar þvott.

Snemma á föstudagsmorgni:
Strjúkum okkar þvott.

Snemma á laugardagsmorgni:
Skúrum okkar gólf.

Snemma á sunnudagsmorgni:
Greiðum okkar hár.

Seint á sunnudagsmorgni:
Göngum kirkjugólf.