• Sími : 480 3046
29sep
2015
0

Ný heimasíða Álfaborgar

Leikskólinn Álfaborg hefur nú tekið í notkun nýja heimasíðu og mun hún leysa þá gömlu af hólmi. Nýja síðan er mun léttari og betri í notkun og auðveldara að koma upplýsingum hér inn. Við hér í Álfaborg erum ákaflega ánægð með nýju heimasíðuna og vonum að þið séuð það líka kæru foreldrar.

Bestu kveðjur starfsfólk leikskólans Álfaborgar.