• Sími : 480 3046
19des
2014

Jólakveðja

18900_115Kæru foreldrar/forráðamenn og nemendur Álfaborgar,

Við sendum ykkur góðar óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Þökkum góðar stundir á liðnu ári

og hlökkum mikið til að eiga með ykkur nýtt ár með nýjum ævintýrum og góðri samvinnu J

Jóla og hátíðarkveðjur,

Starfsfólk Álfaborgar