• Sími : 480 3046
11jan
2016
0

Gleðilegt nýtt ár

Heil og sæl kæru foreldrar. Gleðilegt nýtt ár og kærar þakkir fyrir árið sem var að líða. Héðan er allt  gott að frétta og nú er verið að undirbúa þorrann. Við setjum áfram myndir inn á facebook síðuna af starfinu okkar. Kær kveðja kennarar í Álfaborg.