• Sími : 480 3046
16nóv
2015
0

Dagur íslenskrar tungu

Í dag 16. nóvember er dagur íslenskrar tungu.  Við ætlum að kveða með börnunum og biðja þau að segja okkur skrítnustu  íslensku orðin sem þau hafa  heyrt . Að því loknu er ætlunin að láta þau teikna orðin. Auk þess verður mikið lesið í dag, sungið og farið með þulur og að sjálfsögðu allt á íslensku 🙂