• Sími : 480 3046
19ágú
2010

19. ágúst 2010

Við erum mættar aftur kátar og glaðar til vinnu eftir gott sumarfrí. Við bjóðum alla velkomna til baka og tökum komandi vetri fagnandi og með bros á vör.  Það hafa orðið smá breytingar hjá okkur og þær eru : Júli er farin til Noregs og Agnes er tekin við sem leikskólastjóri. Svava var í afleysingum en er nú fastráðinn starfsmaður á Lambadal ( yngri deild, neðri hæð ). Ósk er hætt sem deildarstjóri á Krummaklettum ( eldri deild, eldri hæð) og er nú deildarstjóri á Lambadal. Rósa er nú deildarstjóri í 50 % stöðu á Krummaklettum ásamt Gústu sem er einnig í 50% stöðu sem deildarstjóri þar. Sigga , Dísa og Sigrún eru allar í óbreyttum stöðum.  🙂